NÓG ER UM AÐ VERA HJÁ EINARINDRA

0

Tónlistarmaðurinn EinarIndra var að senda frá sér glænýtt lag sem ber heitið „Take Me Down” en það er tekið af væntanlegri þröngskífu hans Unravel sem kemur út hjá Möller Records 1. ágúst næstkomandi.

EinarIndra kemur fram á tónleikum með pólska rafpopp bandinu SALK í frystiklefanum á Rifi 11. ágúst og á Kex hostel þann 15. ágúst, Reaperbahn festival í Hamburg og svo Indie music week í Toronto svo sumt sé nefnt!

Einarindra.com

Instagram

Skrifaðu ummæli