„No Tomorrow“ grípur hlustandann frá fyrstu nótu – Nýtt lag og myndband!

0

Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „No Tomorrow.” Kappinn er ekki einsamall í laginu en Logi Pedro ljáir laginu einnig rödd sína og er útkoman virkilega glæsileg! „No Tomorrow” grípur hlustandann frá fyrstu hlustun og á þetta án efa eftir að hljóma í eyrum landsmanna um ókomna tíð!

Mikið er lagt í myndbandið og smellpassar það laginu en það er Jóhann Kristófer Stefánsson sem leikstýrði því. Young Nazareth og Logi Pedro útsettu lagið.

Skrifaðu ummæli