Níundi þátturinn kominn í loftið – Crossfoot Nosepress

0

Snjóbrettakappinn Eiki Helgason heldur nú úti vefþáttunum Braindomness og er þáttur númer níu af seríu tvö kominn í loftið! Í þáttunum er Eiki að fara yfir hin ýmsu snjóbrettatrikk en í þessum þætti fer kappinn yfir trikkið Crossfoot Nosepress.

Eins og flestir vita er Eiki enn helsti snjóbrettakappi heims og alls ekki slæmt að fá hann til að kenna manni sturluð trikk og það vikulega!

Helgasons.com

Skrifaðu ummæli