NÍU ÁRA RAPPARI GEFUR ÚT SITT FYRSTA LAG OG STEFNIR HÁTT

0

Úlfur Emilio eða Góði Úlfurinn eins og hann kallar sig er aðeins níu ára gamall en hann var að senda frá sér sitt fyrsta lag. Lagið nefnist „Græða Peninginn” en hann samdi það með fósturpabba sínum, Maikel Medina.

Úlfur segist vera rétt að byrja og von sé á meira efni frá honum, við bíðum við spennt eftir því!

Skrifaðu ummæli