NINA KRAVIZ Á PALOMA (LJÓSMYNDIR)

0

unnamed (3)

Plötusnúðurinn og plötuútgefandinn Nina Kraviz þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum en hún er eitt stærsta nafnið innan Techno senunnar í heiminum. Nina kom og spilaði á Sónar hátíðinni sem fór fram í Hörpu síðastliðinn Febrúar við vægast sagt frábærar undirtektir!

Nina Hreyfst af landi og þjóð og þá ekki síst tónlistarmanninum Exos. Addi Exos og Nina hafa verið vinir í þónokkur tíma og sögur segja að fyrsta platan sem Nina hafi keypt sér hafi verið plata með Exos, ekki slæmt það.

Addi Exos sló upp allsherjar klúbba partýi sem hófst í helli í grend við Reykjavík en færðist svo yfir á Paloma og stemmingin var sveitt og mögnuð fram eftir nóttu. Mjög vel heppnað í alla staði!

Addi Exos og Nina Kraviz eru um þessar mundir á túr um heiminn as spila fyrir þyrsta Techno hlustendur.

The Show Shutter kíkti á Paloma fyrir hönd Albumm og að sjálfsögðu með myndavélina að vopni.

unnamed (1)

unnamed (2)

unnamed (4)

unnamed (5)

unnamed (6)

unnamed (7)

unnamed (8)

unnamed (9)

unnamed (10)

unnamed (11)

unnamed (12)

unnamed (13)

unnamed (14)

unnamed (15)

unnamed (16)

unnamed (17)

unnamed (18)

unnamed (19)

unnamed (20)

 

Comments are closed.