NICOLAS KUNYSZ SENDIR FRÁ SÉR ÞRÖNGSKÍFUNA MUSIC FOR ISLAND

0

musicforislandsCOVER

Nicolas Kunysz er listamaður ættaður frá Belgíu en er búsettur á Íslandi. Nicolas og Frímann Ísleifur Frímannsson reka plötufyrirtækið Lady Boy Records,  kappinn er einnig með kvöldin Lowercase nights og er meðlimur í hljómsveitinni Pyrodulia ásamt Frímanni Frímannssyni.

kunis

 

Nicolas Kunysz var að senda frá sér sínu fyrstu raunverulegu útgáfu Music For Islands. Útgáfan er í formi tíu tommu vínyl plötu og fæst hún í takmörkuðu upplagi.

kunis 2

Tónlist Nicolas má lýsa sem Ambient, Drón tónlist en hann blandar saman ólíkum hljóðum sem hann hefur annaðhvort tekið upp sjálfur víðsvegar um landið eða frá hinum ýmsu rafgræjum.

LINKAR:

https://www.facebook.com/ladyboyrecords

https://ladyboyrecords.bandcamp.com

https://www.facebook.com/lowercasenights

 

 

Comments are closed.