NEGRORD SENDIR FRÁ SÉR 18+

0

 

Alexander Fabian eða NegroRD eins og hann kallar sig var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „18+.” Kappinn á rætur sínar að rekja til dóminíska lýðveldisins en hann er búinn að vera búsettur á íslandi í sjö ár! T Blow kemur einnig fyrir í laginu en hann hefur áður sent frá sér lögin „Draco” og „Kore Mi De.”

Skrifaðu ummæli