NÆR HANN TRIKKINU Í FYRSTU TILRAUN?

0

Snjóbrettakappinn Dagur Guðnason skellti sér í svokallað „First Try Challenge,“ en herlegheitin ganga út á það að ná trikkinu í fyrstu tilraun.

Dagur notaðist við app sem heitir „Switch Dice App,“ sem er algjör snilld og vel hægt að skemmta sér við það í góðra vina hóp!

Dagur er einn helsti snjóbrettakappi landsins en við látum myndbandið tala sínu máli.

Skrifaðu ummæli