Næntís geðveiki í Valsheimilinu – Sjáið ljósmyndirnar

0

Um helgina sem leið fór fram allsherjar næntís partý í Valsheimilinu og ætlaði allt um koll að keyra! Aðal númer kvöldsins voru næntís goðin C + C Music Factory, 2 Unlimited og Corona! Einnig komu fram Stebbi Hilmars, Selma Björns og Kiddi Bigfoot svo sumst sé nefnt!

Stemningin var hreint út sagt mögnuð og dönsuðu allir frá sér vitið og mátti sjá bros úr hverju andliti! Hafsteinn Snær Magnússon kíkti á tónleikana og tók hann þessar skemmtilegu ljósmyndir.

 

Skrifaðu ummæli