MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „FF EKKI CC“ MEÐ BENNA HEMM HEMM ER KOMIÐ Á NETIÐ

0
benni 3

Ljósmynd/Ómar Örn Smith

Myndband við lagið „FF Ekki CC“ með tónlistarmanninum Benna Hemm Hemm var að detta á veraldarvefinn í gær en það hefur ekki verið aðgengilegt þar áður. Lagið er tekið af plötunni Skot sem kom út árið 2011 og fékk sú plata glimrandi dóma líkt og allar hanns plötur.

benni 2

Ljósmynd/Ómar Örn Smith

Lagið er hugleiðing um kjötát en myndbandið er einkar skemmtilegt en þar má sjá þekkt andlit bregða fyrir eins og Árna Vilhjálmsson úr Fm Belfast og Sindra Má Sigfússon eða Sin Fang.

Myndbandið unnu  Næsarinn & Máni M. Sigfússon.

Comments are closed.