„MYNDBANDIÐ ER LISTAVERK Í SJÁLFU SÉR”

0

Gyða Valtýsdóttir sendi nýverið frá sér nýtt myndband við lagið „Louange à l’éternité de Jésus” sem tekið er af plötunni Epicycle. Lagið var samið af Olivier Messiaen sem hefði orðið 101 árs síðastliðinn sunnudag!

Tónlistarmiðillinn Tiny Mix Tapes frumsýndi myndbandið, sem er listaverk í sjálfu sér og gert af listamanninum Perry Hall.

Skrifaðu ummæli