MYNDBAND FRÁ GO SKATEBOARDING DAY 2015

0

_DSC2301

Go Skateboarding Day fór fram á sunnudaginn sem var að líða. Þessi snilldar dagur er haldinn hátíðlegur um heim allan og er Ísland engin undantekning. Fjölmargir skeitarar hittust hjá Hallgrímskirkju og skeitaði svo allur fjöldinn saman niður á Ingólfstorg, brjáluð stemming!

Snillingarnir Ásgeir Þór Þorsteinsson og Sigurður Ómarsson voru með myndavélina á lofti og splæstu þeir í þetta rándýra myndband!

Comments are closed.