MYNDBAND Á SVEPPATRIPPI

0

Seint Sessions er myndbandssería frá listamanninum Joseph Cosmo betur þekktur sem Seint. Meigin þemað er að gera einskonar ábreiðu eða endurgerð af lögum annarra listamanna sem hafa gefið honum innblástur í gegnum tíðina.

Í þetta sinn tekur hann fyrir fyrrum hljómsveit Liam Gallaghers ‘„Beady eye“. En Liam er einnig betur þekktur fyrir að ljá rödd sýna í hljómsveitinni Oasis.

Skrifaðu ummæli