MUSIC REACH FRUMSÝNIR ÞÁTTINN “EXPLORING MUSIC“

0

mr

Music Reach er ný Íslensk áskriftarstöð en stöðin er ætluð til að kynna nýja Íslenska tónlist út um allan heim og auðvitað fyrir íslendingum líka. Á Music Reach er mikið af myndböndum og nú fara allskyns þættir að fara í loftið og heitir einn af þessum þáttum Exploring Music. Þekktir tónlistarmenn eru fengnir til að fara yfir plötusafn sitt og ræða um plöturnar sem þar er að finna.

Music Reach frumsýndi þáttinn á dögunum og Albumm.is fullyrðir að þarna er mikil snilld á ferðinni og ættu því allir tónlistarunnendur að kynna sér þessa frábæru stöð.

Dj Flugvél Og Geimskip er fyrsti viðmælandinn í Exploring Music en hér að neðan má sjá trailerinn af þættinum:

Hættu þessari vitleysu og fáðu þér áskrift af Music Reach!

www.musicreach.tv

Comments are closed.