MUN ALLTAF HALDA ÞESSU EKTA

0

Rapparinn og hjólabrettakappinn Rósi var að senda frá sér glænýtt og brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Ekta.“ Rósi er einn helsti skeitari landsins en hann hefur verið að vekja á sér verðskuldaða athygli að undanförnu fyrir tónlist sína!

„Ekta“ er virkilega flott lag með góðu afslöppuðu flæði sem á án efa eftir að hljóma í ófáum græjum í sumar! Meira efni er væntanlegt frá kappanum en lítill fugl hvíslaði að það væri tryllt!

Skrifaðu ummæli