MUCK, PINK STREET BOYS OG SKELKUR Í BRINGU BLÁSA TIL HELJARINNAR TÓNLEIKA Á HÚRRA Í KVÖLD

0

muck

Hljómsveitin Muck er ein besta harðkjarna sveit landsins en hún hefur verið talsvert áberandi að undanförnu. Sveitin sendi frá sér plötuna Your Joyous Future fyrir ekki svo löngu og hefur hún fengið glymrandi dóma.

muck 3

Pink Street Boys er án efa ein geggjaðasta hljómsveit landsins en þeir sendu einnig frá sér plötu nýverið sem ber það skemmtilega nafn Hits #1

pink street boys

PINK STREET BOYS

Skelkur Í Bringu hefur verið að poppa upp hér og þar uppá síðkastið en sveitin er virkilega skemmtileg! Siggi Sax, Pétur Beikon og Steinunn Eldflaug fara á kostum á sviði og eru engu lík.

skelkur í bringu

Í kvöld munu þessar snilldar sveitir blása til heljarinnar tónleika á skemmtistaðnum Húrra og byrja þeir stundvíslega kl 21:00. Miðaverð er aðeins 1.500 kr og ef þér langar að rokka, svitna og skemmta þér eins og enginn er morgundagurinn þá ekki láta þetta framhjá þér fara.

Comments are closed.