MSTRO SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

mstro 1

MSTRO er tónlistarmaður sem hefur verið að geta sér gott orðspor að undanförnu. Magnús Thoroddsen Ívarsson og Sigurður Anton Friðþjófsson sendu frá sér kvikmyndina Webcam á dögunum en þar má t.d. heyra tónlist MSTRO. Lagið hanns All I See Is You er lokalag myndarinnar en kappinn var að senda frá sér myndband við lagið.

mstro 2

„Leikurunum reddaði ég í gegnum meðmæli frá vinum úr fyrra myndbandi, sem við gerðum. Ég, brósi og Toni (Sigurður Anton) og heppnaðist allt mjög vel, fyrir utan að lokasenan tók mjög mikið á fyrir leikarana. Það var mikill ærslyngur og mikið krafist af þeim. Meðal annars var verið að kyrkja þá í dágóðan tíma. Þetta reddaðist eftir að við fengum pizzu senda yfir.“  – MSTRO 

www.facebook.com/thatmstro

Einnig mátti heyra lagið So In Love With U í kvikmyndinni Webcam:

Comments are closed.