MÓTORHJÓL, PENINGAR OG LITRÍKAR SKYRTUR

0

Valby Bræður voru að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Svartur á leik.” Lagið er í anda bræðranna, eitursvalt, grípandi og tryllt! Myndbandið er stórskemmtilegt og greinilega talsvert mikið í það lagt en Þorlákur Bjarki leikstýrði því.

Það er föstudagur, skellið á play því „Svartur á leik” er konfekt fyrir bæði augu og eyru!

Skrifaðu ummæli