MOSI MUSIK GEFUR ÚT “I AM YOU ARE REMIX“

0

RemixCoverLR

Hljómsveitinn Mosi Musik sem nýverið gaf út sýna fyrstu plötu sem ber nafnið „I Am You Are Me“ hefur nú sent frá sér eftir fylgju sem ber nafnið „I Am You Are Remix“. Eins og nafnið ber til kynna eru þetta remix af laginu „I am you are me (feat. Krúz)“ þar sem nokkrir vel þekktir listamenn spreyta sig á laginu, en þeir eru Orang Volante, Lewis Copeland & SW9.

MosiMusik_byanitaeldjarn_08

SW9 komst í 7. sæti á PartyZone listanum í Maí með sitt remix en SW9 eru þeir Tommi White & Grétar G. (Sean Danke).

Hægt er að nálgast plötuna inn á Spotify:

https://open.spotify.com/album/4rCLczsGfaEFjTRHR1GtVH

Bandcamp:

Mosi Musik sendi einnig nýverið frá sér tónlistarmyndband sem má sjá hér:

Lagið sem hefur vakið mikla athygli en það er leikstýrt og framleitt af Nágranna sem eru Jón Teitur Sigmundsson & Joost Horrevorts en þeir framleiddu einnig fyrsta tónlistamyndband Mosi Musik sem kom út við lagið Set it Free.

Hljómsveitin mun koma fram á Norðurmýrarhátíð þann 18. júlí. þar sem hún mun spila í garði partý heima hjá Mosa en þar munu einnig koma fram Sóley, Átrúnaðargoðin, Jake Tries o.fl.

Þú getur hlustað á tónlist Mosi Musik frítt á heimasíðu hljómsveitarinnar www.mosimusik.com

Comments are closed.