MOONBEAR SENDIR FRÁ SÉR BRAKANDI FERSKT LAG OG MYNDBAND

0

MOONBEAR

Hljómsveitin Moonbear er tildurlega ný af nálinni en hún var stofnuð um sumarið 2015. Sveitin var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Come N Go To The Show.“

MOONBEAR 2

Hljómsveitina skipa: Arnar Jónsson Bassi, Bjarni Hörður Ansnes Gítar, Gunnar Máni Gítar/söngur og Rúnar Steinn trommur.

Comments are closed.