MOONBEAR ERU ROKKAÐIR Í ÍSLENSKRI NÁTTÚRU

0

MOONBEAR

Hljómsveitin Moonbear sendir frá sér glænýtt lag og tónlistarmyndband sem nefnist „Bridges.“ Lagið var tekið upp í Stúdíó en Viktor Daði Einarsson á allan heiðurinn af myndbandinu og gerði hann það af stakri snilld!

MOONBEAR 2

Hljómsvetina skipa: Arnar Jónsson á Bassa, Bjarni Hörður Ansnes á Gítar, Gunnar Máni á Gítar/söng og Rúnar Steinn á trommur. Sveitin spilar Rokk af bestu gerð og ættu því allir að skella þessu í eyrun á sér og njóta!

Lagið var tekið upp, mixað og masterað af Einari Vilberg í stúdíóinu Hljóðverk.

Comments are closed.