MÖLLER RECORDS SENDIR FRÁ SÉR HELGA VOL. 5

0

Helga vol. 5

Plötuútgáfan Möller Records er virkilega afkastamikið fyrirtæki en Möller líkur árinu með stæl og sendir á morgun frá sér Helga Vol 5. sem er jafnframt fertugasta útgáfan. Möller records er með marga góða listamenn á sínum snærum en alls fimmtán lög eru á plötunni með jafnmörgum listamönnum. Helga útgáfurnar hafa slegið í gegn enda ekki skrítið því þarna má heyra rjómann af Íslenskri raftónlist.

Þeir sem eiga lög á Helga Vol. 5 Eru:

01. Gunnar Jónsson Collider​ – Police State
02. DAVEETH​ – Hundapassarinn
03. Mr. Signout – Stay As It Flows
04. Brilliantinus​ – Alæska
05. Nuke Dukem​ – Prism
06. Snooze Infinity – Orsök
07. Steve Sampling​ – Lemons
08. Subminimal​ – Unlock
09. Andartak – Acid Dreamssss
10. Futuregrapher – DX7 Meditation
11. Cold – Sofasurfing
12. EinarIndra​ – Thoughts
13. Atom Max – 4-4-4-4
14. BistroBoy​ – Hundslappadrifa
15. Frank Murder​ – Sweet Acid

Hægt er að niðurhala plötunni frítt hér.

Comments are closed.