MÖLLER RECORDS HELDUR VEISLU Á HÚRRA Í KVÖLD

0

Möller Records heldur veislu á Húrra í kvöld og fagnar t.d. útgáfum frá Andartak og Án. Acid gestur kvöldsins verður enginn annar en hinn breski Chevron og Bistro Boy sér um að öllum verði hlýtt. Dj Dorrit spilar vel valin lög á milli atriða.

Fram koma: BistroBoy , Chevron , Andartak , Án og Dj Dorrit einnig þekktur sem Futuregrapher.

Litlar 1.500 kr kostar inn.

http://mollerrecords.com

Skrifaðu ummæli