MOLD SKATEBOARDS BÝÐUR Í BÍÓ!

0

Á morgun sunnudag býður íslenska hjólabrettafyrirtækið Mold Skateboards í bíó að horfa á hjólabrettakeppnina Street League pro open 2017 sem fram fer í Barcelona! Street League er ein stærsta hjólabrettakeppni heims en á morgun fer fram einskonar undankeppni fyrir Street League Super Crown sem fram fer í haust!

Margir af helstu hjólabrettaköppum heims taka þátt í keppninni á morgun og má búast við harðri en skemmtilegri keppni. Herlegheitin fara fram á Rosenberg á Klapparstíg og byrjar stundvíslega kl 13:30.

Ískaldur Red Bull verður í boði fyrir gesti! Hægt er að sjá Facebook viðburðinn hér

Hér fyrir neðan má sjá keppnina frá því í fyrra.

Mold Instagram

Skrifaðu ummæli