MOLD BRETTIN PRÓFUÐ AF FÆRUSTU HJÓLABRETTAKÖPPUM LANDSINS / MYNDBAND

0
mold mynd 4

Davíð Þór Jósepsson prófar Mold brettið

Mold Skateboards er heitasta hjólabrettamerkið á Íslandi í dag en það hefur varla farið framhjá neinum að fyrstu brettin voru stöðvuð í framleiðslu.  Grafíkin þykir sláandi en þar má sjá landsþekktar brúður í pínu öðruvísi stellingum en flestir kannast við.

Mold Skateboards fékk nokkra af bestu brettaköppum landsins til að prófa brettin og allir voru sammála um að þarna væri gæðavara á ferðinni.

Hörður Ásbjörnsson skellti í þetta glæsilega myndband fyrir Mold Skateboards

Comments are closed.