MOJI AND THE MIDNIGHT SONS SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „DOG DAYS OF SUMMER“

0

MOJI

Moji and the Midnight Sons er nýtt verkefni frá Bjarna M. sigurðssyni, Frosta Jóni Runólfssyni og hinni Bandarísku Moji Abiola.

Moji Abiola hefur komið tvisvar til landsins og á þeim tíma hefur sveitin tekið upp heila plötu og komið fram á nokkrum tónleikum. Fyrsta lag Moji and The Midnight Sons er lagið „Dog Days Of Summer“ og er lagið óður til Led Zeppelin og sumarsins.

Hér er á ferðinni frábært lag en spennandi verður að fylgjast með þessari nýju sveit.

Hallur Ingólfsson sá um upptökur á laginu.

Comments are closed.