MODERAT SVARAÐI SPURNINGUM FRÁ RED BULL MUSIC ACADEMY

0

Hljómsveitin Moderat er ein vinsælasta radftónlistarsveit heims en hún kom fram á Sónar Reykjavík um helgina! Sveitin hefur sent frá sér lög eins og Reminder, Bad Kingdom og Rusty Nails og óhætt er að segja að sveitin kann svo sannarlega sitt fag!

Allt ætlaði um koll að keyra þegar sveitin steig á svið um helgina enda afar skiljanlegt þar sem takturinn dundi yfir tónleikagesti og ljósin köstuðust á milli tónanna! Red Bull Music Academy voru áberandi á hátíðinni í ár en þau tóku púlsinn á útvöldum listamönnum! Eitt viðtalið var við umrædda sveit Moderat en hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdnar ljósmyndir frá spjallinu góða.

Ljósmyndir: Brynjar Snær.

https://sonarreykjavik.com

Skrifaðu ummæli