MILKYWHALE SENDIR FRÁ SÉR MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „GOODBYE“

0

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Árni Rúnar Hlöðversson.

Hljómsveitin Milkywhale sendi á dögunum frá sér glæsilegt tónlistarmyndband við lagið „Goodbye.“ Sveitina skipa Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Árni Rúnar Hlöðversson en saman leggja þau áherslur á fanta góða popptónlist og magnaða sviðsframkomu.

MIKLYWHALE

Ef þú ferð á tónleika með Milkywhale máttu búast við að sjá og upplifa Ást, trampólín og hvít dýr! Alls ekki slæmt það.

hENNS ÓLI ÁGÚSTSSON

Hannes Óli Ágústsson

Myndbandið er framleitt og leikstýrt af Magnúsi Leyfssini en það er stórleikarinn Hannes Óli Ágústsson sem fer með aðalhlutverkið og gerir hann það listarlega vel!

Fylgist nánar með Milkywhale hér:

http://www.milkywhale.com/

Comments are closed.