Mikael Lind sendir frá sér stuttskífu og nýtt myndband

0

Tónlistarmaðurinn Mikael Lind var að senda frá sér myndband við lagið „Probability Densities” en hann var einnig að senda frá sér stuttskífuna Granular Computing. Mikael Lind er mörgum kunnur enda hefur hann verið áberandi í Íslensku tónlistarlífi um árabil!

Probability Densities er í svokölluðum raf electro beats stíl en Granular Computing teigir sig einnig í þær áttir. Rakel Jónsdóttir vann myndbandið en það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play og þjóta á vit ævintýranna!

Hægt er að hlýða á plötuna á Spotify:

Bandcamp

Mikaellind.com

Skrifaðu ummæli