MIÐASALAN ER HAFIN Á EXTREME CHILL

0

Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram í áttunda sinn dagana 7 – 9 Júlí næstkomandi en hátíðin fer fram í fyrsta skipti í Reykjavík! Dagskráin er alls ekki ef verri endanum en í vikunni var tilkynnt að goðsagnakennda rafsveitin The Orb kemur til landsins og spilar á hátíðnni!

Einnig hefur heyrst að raftónlistarmaðurinn og ambient snillingurinn Mixmaster Morris eða Irresistible Force mæti á klakann og spili vel valdna tóna fyrir gesti Extreme Chill!

Tryggið ykkur miða á Midi.is

http://www.extremechill.org

Skrifaðu ummæli