MÉR ER ALLTOF KALT Á ÞESSU LANDI

0

Hljómsveitin Megen var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Kalt” Sveitin er á blússandi siglingu um þessar mundir en hún vann meðal annars til verðlauna á Músíktilraununum í fyrra fyrir “Cloud raftónlist”

„Við erum ungir drengir að reyna að koma okkur áfram í tónlistinni,“ segir Magnús Nói Hákonarson einn meðlimur sveitarinnar. Megen kemur fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í sumar og lofa drengirnir trylltum tónleikum!

Hægt er að hlusta á Megen á Spotify og á Soundcloud.

Skrifaðu ummæli