MEGA SEGAS TEKUR ÞIG INN Í ANNAN HEIM

0

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar (Futuregrapher) hefur gefið út nýja plötu undir dulnefninu Mega Segas. Platan ber heitið 606, 303 & Rhodes S3200 og er hægt að nálgast hana á bandcamp.

Platan er tekin upp vorið 2016 í Drápuhlíð í Reykjavík og vísar titill verksins í hvaða græjur voru notaðar við gerð plötunnar.

Hægt er að versla vínylplötuna á bandcamp.

Skrifaðu ummæli