Matthildur sendir frá sér lagið „Heartbeat” – Einstaklega ljúft lag

0

Tónlistarkonan Matthildur var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „Heartbeat.” Fyrir ekki svo löngu sendi Matthildur frá sér lagið „Wonder” sem fékk glimrandi viðtökur. „Heartbeat er þægilegt lag og er söngur matthildar óaðfinnanlegur!

Það er án nokkurs vafa að Matthildur eigi eftir að vekja á sér enn meiri athygli og hlakkar okkur til að fylgjast með þessarri hæfilekaríku tónlistarkonu.

Skrifaðu ummæli