MASSAR TRIKKIN Í FYRSTU TILRAUN

0

Halldór Helgason er einn helsti snjóbrettakappi heims en hann hann tók áskorun á dögunum sem er einfaldlega kölluð „First Try Challenge.“ Þar notast kappinn við app sem heitir  „Switch Dice App“ en þar er kastað teningum sem innihalda hin ýmsu trikk!

Myndbandið er tekið upp í jaðaríþróttagarðinum Windells í Bandaríkjunum og óhætt er að segja að lífið leiki við kappann! Bróðir Halldórs Eiki Helgason bregður einnig fyrir í myndbandinu en líkt og Halldór er hann einn helsti snjóbrettakappi heims!

Hér er á ferðinni stórskemmtilegt myndband!

Skrifaðu ummæli