MASSA STUÐ VAR Á SECRET SOLSTICE Í GÆR

0

Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gær og óhætt er að segja að hátíðin hafi farið afar vel af stað! Margt var um manninn og var stemmingin vægast sagt frábær, en tónlistaratriði eins og Chaka Khan, Þórunn Antonía og SSSól komu fram í gær!

Ljósmyndarinn Hörður Ásbjörnsson kíkti í dalinn vopnaður myndavélinni og tók hann þessar skemmtilegu ljósmyndir fyrir Albumm.is

http://secretsolstice.is

Skrifaðu ummæli