MARKAR BREYTINGU YFIR Í HLÝRRA OG SÓLRÍKARA SOUND

0

Hljómsveitin Kajak sendi fyrir skömmu frá sér lagið „Kingdom Of Danse.” Sveitin segir um lagið að eftir þriðju EP plötuna vildu þeir færa sig aftur í átt að sólríkara sound!

„Þetta lag markar ákveðna breytingu yfir í hlýrra og sólríkara sound sem mun koma svo skýrara fram í framtíðinni.“

Lagið er einskonar óður til dansins og þeirra stemningu sem myndast þegar fólk kemur saman að skemmta sér. Það eiga margir sitt uppáhalds fyrirpartýs-lag sem kemur manni í fíling og „Kingdom Of Dance” er einmitt samið undir slíkum kringumstæðum.

Skrifaðu ummæli