MARINO KRISTJÁNSSON MEÐ NÝTT SNJÓBRETTAMYNDBAND

0

marino

Marino Kristjánsson er einn efnilegasti snjóbrettakappi landsins og þó víðar væri leitað. Marino er einnig í Íslenska snjóbretta landsliðinu og er iðinn á hjólabretti þannig það má segja að líf hanns snúist um bretti. Kappinn er á samningi hjá Íslenska snjóbrettafyrirtækinu Lobster Snowboards sem er í eigu Halldórs og Eika Helgasyni.

Nýtt myndband er komið frá kappanum en það var tekið í Fonna á dögunum.

marino 2

marino 3

Comments are closed.