MARINO KRISTJÁNSSON MEÐ NÝTT MYNDBAND FRÁ AMERIKAN PARK

0

MARINO 2 (1)

Marino Kristjánsson er enn og aftur kominn á kreik og með glænýtt snjóbrettamyndband. Myndbandið er tekið upp í Amerikan Park í Livigno á Ítalíu en í myndbandinu er Marino að leika kúnstir sínar á reili.

MARINO (1)

Flott myndband frá einum af besta snjóbrettakappa landsins!

Comments are closed.