MANXEGO SENDIR FRÁ SÉR „GEFÐU STELPUNNI“

0

dire

Tónlistar og myndlistarmaðurinn Margeir Dire eða Manxego var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem nefnist „Gefðu Stelpunni.“ Manxego gerir svokallað Grallaradonk og ætti þetta lag að koma mannskapnum í góðann gír fyrir helgina!

Ekki örvænta gott fólk því meira efni er væntanlegt frá kappanum og við biðum spennt!

Comments are closed.