MANNABREYTINGAR HJÁ ENDLESS DARK

0
endless dark

Ljósmynd: Logi Sigursveinsson

Hljómsveitina Endless Dark þarf ekki að kynna fyrir þyrstum rokkhundum! Mannabreytingar hafa átt sér stað innan sveitarinnar en það eru gítarleikarinn Gummi og trommuleikarinn Rúnar sem hafa ákveðið að segja skilið við sveitina. Daníel Hrafn Sigurðsson mun taka við trommunum og Alexander Glói Pétursson mun taka við gítarnum. Endless Dark bíður þá hjartanlega velkomna!

Hljómsveitin er þessa dagana að leggja loka hönd á glænýjar upptökur og eru meðlimir sveitarinnar mjög spenntir að leyfa fólki að heyra!

Endless Dark vill óska Gumma og Rúnar alls hin besta og þakkar þeim kærlega fyrir margar og frábærar minningar

Comments are closed.