MÁNI ORRASON SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

máni orrason

Tónlistarmaðurinn Máni Orrason sló eftirminnilega í gegn með laginu „Fed All My Days.“ Máni sendi á dögunum frá sér nýtt lag og myndband sem nefnist „Wake Me Up“ en lagið er virkilega flott og myndbandið er stórglæsilegt!

máni

Myndbandið er unnið af Axier Espinosa.

Frábært lag frá einum af flottasta tónlistarmanni landsins og þó víðar væri leitað.

http://www.maniorrason.com/

https://twitter.com/maniorrason

https://www.instagram.com/maniorrason/

Comments are closed.