MAMMÚT OG X HEART Á HÚRRA

0

mammut-30

Mammút og X Heart héldu heljarinnar tónleika á skemmtistaðnum Húrra síðastliðið laugardagskvöld. Stappað var út úr dyrum og var stemmingin virkilega rafmögnuð. Mammút hefur verið talsvert á faraldsfæti að undanförnu og því kærkomið að berja þessa frábæru sveit augum.

X Heart er tildurlega ný hljómsveit en það er á hreinu að það á eftir að bera mikið á henni árið 2016.

Frábærir tónleikar í alla staði!

Hafsateinn Viðar Ársælsson mætti á tónleikana og tók hann þessar frábæru ljósmyndir fyrir Albumm.is

mammut-2

mammut-3

mammut-4

mammut-5

mammut-6

mammut-7

mammut-8

mammut-9

mammut-10

mammut-11

mammut-12

mammut-13

mammut-14

mammut-15 mammut-16

mammut-17

mammut-18

mammut-19

mammut-20

mammut-21

mammut-22

mammut-23

mammut-26

mammut-27

mammut-28

mammut-29

mammut-30

mammut-31

mammut-32
Allar ljósmyndir eru í eigu Albumm.is

Comments are closed.