Mammút lagði undir sig Húrra: Sjáið ljósmyndirnar

0

Fyrr í vikunni blés hljómsveitin Mammút til heljarinnar tónleika á Húrra en sveitin er vel þekkt fyrir framúrskarandi spilamennsku og sviðsframkomu! Nóg er um að vera hjá sveitinni og hefur árið sem er að líða búið að vera ansi viðburðarríkt. Nokkur myndbönd litu dagsins ljós, meðal annars við lögin „What’s Your Secret?.” og „” svo sumt sé nefnt.

Tónleikarnir hófust kl 21:00 og auðvitað var stappað út úr dyrum! Stemningin var hreint út sagt tryllt en Mammút kann svo sannarlega að halda tónleika! Kristján Gabríel mætti á tónleikana og tók þessar frábæru ljósmyndir fyrir Albumm.is.

 

Skrifaðu ummæli