MAMMÚT GEFUR ÚT LAG AF VÆNTANLEGRI BREIÐSKÍFU

0

Hljómsveitin Mammút sendir frá sér sína fjórðu breiðskífu 14. Júlí nk. Í dag 2. maí kemur út fyrsta smáskífa plötunnar sem ber heitið „Breathe Into Me“ og gefur góða mynd af breiðskífunni sem hefur hlotið nafnið Kinder Versions.

Mammút skrifaði nýverið undir útgáfusamning við Breska útgáfufyrirtækið Bella Union sem gefur plötuna út utan landsteinanna en það er Record Records sem gefur út á Íslandi líkt og áður.

Kinder Versions – Lagalisti:

  1. We Tried Love
  2. Kinder Version
  3. Bye Bye
  4. The Moon Will Never Turn On Me
  5. Breathe Into Me
  6. Walls
  7. What’s Your Secret
  8. Pray For Air
  9. Sorrow

Skrifaðu ummæli