MAKE SKATEBOARDS HEIÐRA BFR

0

Íslenska hjólabrettafyrirtækið Make Skateboards var að droppa glænýju myndbandi en það er gert til heiðurs innanhúsaðstöðu Brettafélags Reykjavíkur sem lokar nú á laugardaginn 1. Apríl. Myndbandið er einkar glæsilegt en þar fara Ásgeir, Daði, Kristján, Óli, Óli Ben, Sigfinnur, Stephen og Unnsteinn á kostum!

Hjólabrettamenningin er í miklum blóma um þessar mundir og því mikil synd að innanhúsaðstaða Brettafélags Reykjavíkur sé að loka, eins gott að vorið er að skella á!

Hér er á ferðinni frábært myndband frá Make Skateboards!

Fylgist með Make Skateboards á Instagram.

Skrifaðu ummæli