MAJOR PINK SNÝR AFTUR EFTIR LANGA DVÖL Í HELVÍTI

0

Major Pink rís upp frá dauðum eftir of langa dvöl í helvíti. Ásamt post pop tónlistarmanninum Seint verða haldnir svokallaðir heimsenda tónleikar á Bar 11 laugardaginn 24. Júní.

Major Pink gerði það gott á dögunum með lögum eins og „Hope,” „It´s Gonna Be Alright,” „Take The Abuse” og „One By One,” en nú eru tímamót og mun nýtt lag að nafni „Coffe & Cigarettes” hljóma í eyrum landsmanna.

„I killed myself, but now I’m back. New and improved. Alone.“ var það eina sem Major Pink hafði að segja um tilefnið ásamt stuttu myndbandi.

Hér fyrir neðan má hlýða á lagið „Coffe & Cigarettes.“

Skrifaðu ummæli