MAJOR PINK SENDIR FRÁ SÉR PLÖTUNA TAKE THE ABUSE OG HALDA TÓNLEIKA Í LUCKY RECORDS Í DAG

0

MAJOR PINK2

Hljómsveitin Major Pink hefur getið sér gott orð að undanförnu en sveitin hefur sent frá sér lögin „Hope“ og „One By One“ við góðann orðstír. Sveitin hefur verið að vinna að sinni fyrstu plötu að undanförnu en hún kemur út í dag.

MAJOR PINK

Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson kemur að plötunni og óhætt er að segja að útkoman er virkilega glæsileg.

Major Pink fagnar útkomu plötunnar í Lucky Records í dag og mun hún spila nokkur vel valin lög kl 16:00

Comments are closed.