MAGNAÐ SAGNAKVÖLD MEÐ ÞJÓÐSÖGUM OG EFTIRHERMUM

0

Þann 14. september n.k. verður magnað sagnakvöld í Stapa í Hljómahöll með þjóðsögum og eftirhermum. Jóhannes Kristjánsson og Guðni Ágústsson koma fram og láta gamminn geysa.

Miðasala er hafin og fer hún fram á hljomaholl.is, tix.is og í móttöku Hljómahallar (opið frá 11-18 alla daga). Miðaverð er aðeins 3500 kr.

Hér má sjá skemmtilegt viðtal við þá félaga sem tekið var fyrr á árinu.

Skrifaðu ummæli