MAGNAÐ MYNDBAND FRÁ DIMMU OG SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT NORÐURLANDS

0

dIMMA OG SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT NORÐURLANDS 2

Hljómsveitin Dimma og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leiddu saman hesta sína ekki alls fyrir löngu og spiluðu saman á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu og í Hofi á Akureyri. Tvöfaldur diskur er væntanlegur 4. Mars næstkomandi og ætti enginn að vera svikinn af þeirri snilld!

DIMMA OG SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT nORÐURLANDS

Í dag sendi Dimma frá sér myndband frá tónleikunum við lagið Lokaorð og óhætt er að segja að útkoman er virkilega glæsileg!

Útgáfunni verður fagnað 4. Mars í Bíó Paradís en það verður auglýst nánar síðar.

Comments are closed.