„Mæli með að fólk hlusti allavega tvisvar til að fatta hversu gott þetta er”

0

Tónlistarmaðurinn Donyen sendi fyrir skömmu frá sér lagið „Bet” en lagið tók hann upp inn í svefnherberginu sínu. Róbert Donovan eins og hann heitir réttu nafni sá um textagerð, útsetningu og hljóðblöndun en Friðfinnur Oculus sá um masteringu.

„Ég mæli með að fólk hlusti allavega tvisvar til að fatta hversu gott þetta er.” – Donyen.

Mikið er fraumndan hjá kappanum en hann er ansi iðinn við tónlistarsköpun sína og ættu allir að fylgjast með þessum hæfileikaríka tónlistarmanni.  

Skrifaðu ummæli